top of page

Brauðtertur á afmælinu

  • Krabbameinsfélagið Framför
  • May 31
  • 1 min read

Updated: Sep 14

Hellirinn, hittingur okkar karlanna í Krabbameinsfélaginu Framför og annarra sem eru með krabbameins í blöðruhálskirtli, varð eins árs í mars og slegið var upp smá veislu.  Að sjálfsögðu voru brauðtertur en til öryggis flatkökur með hangikjöti og sígildi kex-bakkinn úr Hellinum.   Fyrir ári þegar Hellirinn var formlega opnaður var gefið í skyn að það væri kannski mögulega hægt að redda brauðtertu en síðan var ekki aftur snúið.


Á myndinni er hópurinn sem mætti og kláraði brauðterturnar.
Á myndinni er hópurinn sem mætti og kláraði brauðterturnar.

 
 
 

Comments


bottom of page