Þessir strákar…
- Krabbameinsfélagið Framför
- May 31
- 1 min read
Updated: Jun 1

Þessir karlar komu allir að stofnun Krabbameinsfélagsins Framför, sem væri ekki jafnt sterkt og virkt félag ef þeirra hefði ekki notið við.
Þeir eru enn að, til vinstri er Henry Granz sem er nú í varastjórn en kosinn fundarstjóri á næstum öllum fundum félagins, í miðjunni Hinrik Greipsson var gjaldkeri fram á síðasta aðalfund en það má enn leita til hans og til hægri Þráinn Þorvaldsson sem var lengi formaður og nú í varastjórn.
Það er ómetanlegt að leita í þekkingabrunn þeirra og alltaf kemur það sér vel fyrir alla, hvort sem er forráðamenn félagsins eða bara allir, sem njóta þjónustunnar.
Svo það endurtekið – þessir strákar – þá er það bara þannig að þeir virðast alltaf jafn sprækir og aðrir strákar eins og myndin ber með sér.
Comments